Keppni
Myndir frá Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017
Keppnin um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 var haldin föstudaginn 22. september s.l. í Hörpu.
Eftirfarandi keppendur hrepptu titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017:
Framreiðslunemar ársins 2017
- Sigurður Borgar nemi á Radisson Blu Hotel Saga
- Axel Árni Herbertsson nemi í Bláa lóninu
Matreiðslunemar ársins 2017
- Hinrik Lárusson nemi á Radisson Blu Hotel Saga
- Steinbjörn Marvin Björnsson nemi á Hörpu
Nú stefna þessir metnaðarfullir nemendur á að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 20. – 21. apríl 2018.
Fjölmargir gestir lögðu leið sína á keppnina til að fylgjast með okkar framtíðar fagmönnum:

Dómarar í matreiðslu.
F.v. Bjarni Siguróli Jakobsson, Helmut Müller, Guðmundur Guðmundsson, Bjarki Ingþór Hilmarsson og Trausti Víglundsson framreiðslumeistari fótóbombar með stæl
Myndir tók ljósmyndarinn Jón Svavarsson

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni