Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Leyfi til hótelbyggingar á Vegamótastíg afturkallað
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir fimm hæða hótel að Vegamótastíg 7 og 9 í Reykjavík.
Sjá einnig: Öllu starfsfólki sagt upp á Vegamótum | Neyðast til að loka
Ákvörðunin er byggð á skorti á bílastæðum fyrir hreyfihamlaða, þeirri staðreynd að hótelið átti að standa nær aðliggjandi húsi en heimilt var og að kjallarinn undir húsinu væri í reynd tvær hæðir, en ekki ein, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro