Keppni
Froðuglíma á Kaffislipp – Snapchat veitingageirans verður á staðnum
Haldin verður Froðuglíma á Kaffislipp miðvikudaginn 20. september næstkomandi klukkan 20:00. Þetta er í þriðja sinn sem að þessi keppni er haldin frá því að Kaffislippur opnaði.
Froðuglímu-keppnin sem haldin var í febrúar s.l. gekk vonum framar, en alls mættu um 50 keppendur sem er metþátttaka til þessa, þannig það er ekki seinna vænna en að skrá sig sem fyrst.
Skráning á staðnum
Skráning fer fram á Kaffislipp sem lýkur þegar fyllt hefur verið í 48 sæti.
Vegleg verðlaun verða í boði fyrir fyrstu þrjú sætin. Léttar veitingar í boði.
Keppnisfyrirkomulag
- Tveir keppendur í einu, freyða og hella Latte art.
- Rosetta, hjarta, hjörtu, túlípani, svanur… alveg frjálst.
- Þrír dómarar velja betri kaffibarþjóninn sem kemst í næstu umferð og svo koll af kolli þar til einn kaffibarþjónn stendur eftir sem Froðuglímumeistari.
Snapchat veitingageirans
Snapchat veitingageirans verður á staðnum 20. sept og einnig 19. sept. þar sem sýnt verður frá undirbúningnum. Hvetjum alla að bæta veitingageirinn á snapchat.
Æfing fyrir froðuglímuna í fullum gangi:
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






