Frétt
Berjadagar í bakaríum landsins
Landssamband bakarameistara, LABAK, efnir til berjadaga í bakaríum í septembermánuði. Tilefnið er uppskerutími berja og munu bakaríin bjóða upp á fjölbreytt úrval af vörum sem innihalda ber.
Landsmenn geta þannig komið við í sínu bakaríi og nálgast bakkelsi og brauðvörur með ýmsum tegundum af berjum allan mánuðinn. Í Landssambandi bakarameistara eru rúmlega þrjátíu bakarí sem eru með sölustaði út um allt land.
Mynd: aðsend
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024