Frétt
Skólamatur fékk óvænta heimsókn
Fjölskyldufyrirtækið Skólamatur fékk heldur betur óvænta heimsókn nú í vikunni þar sem íbúar og starfsmenn frá Sólheimum komu færandi hendi með fullt af nýuppteknu grænmeti sem boðið var svo upp á daginn eftir í Gerðaskóla í Garði.
Meðfylgjandi eru myndir þegar starfsmenn Sólheima komu með grænmetið.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni2 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla