Frétt
Matarvagninn Issi Fish & Chips lokar í Grindavík

Það er rífandi gangur hjá matarvagninum á Fitjum í Reykjanesbæ.
Issi var ekki lengi að snara fram veislu fyrir þá sem malbika við Leifsstöð, en þeir pöntuðu hádegismat hjá Issa á Fitjum og öllu var reddað og allir sáttir. Nú malbika þeir einsog engin sé morgundagurinn
Fljótt skipast veður í lofti hjá matarvagninum Issi Fish & Chips, en um síðustu helgi hætti vagninn í Grindavík allri starfsemi tæpum tveimur mánuðum eftir opnun hans.
„Það þarf að huga að öðrum verkefnum og sinna þeim vel. Viljum við þakka móttökurnar og við sjáumst á Fitjum. Þetta ævintýri er rétt að byrja og það bíða ærin verkefni fyrir Grindavíkur vagninn.“
, segir í tilkynningu.
Til stendur að leigja út vagninn í Grindavík undir einkasamkvæmi og aðra viðburði og er öllum bent á að hafa samband í gegnum facebook síðu Issa.
Mynd: Facebook/ Issi Fish & Chips
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





