Smári Valtýr Sæbjörnsson
Október fest KM | Félagsmenn eru hvattir til að bjóða félögum sem hafa áhuga á að ganga í klúbbinn
Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 1. október næstkomandi í Ölgerðininni Grjóthálsi 7-11, klukkan 18:00. Fundurinn er boðsfundur þar sem félagsmenn eru hvattir til að bjóða félögum sem hafa áhuga á að ganga í klúbbinn eða hafa ekki mætt lengi.
Ölgerðin mun taka vel á móti félagsmönnum að þeirra glæsilega hætti.
Dagskrá meðal annars:
- Félagar boðnir velkomnir
- Fundargerð síðasta fundar
- Matreiðslumaður ársins
- Kynning frá Ölgerðinni
- Boðsgestir kynntir
- Happdrætti
- Önnur mál
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd KM
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni2 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





