Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna 17 sortir í Kringlunni
Kökuverslunin 17 sortir verður opnuð í Kringlunni von bráðar en eigendur verslunarinnar fengu afhent rými þar í gær. Rýmið er rúmir 40 fermetrar að stærð, við hlið Útilífs á fyrstu hæð Kringlunnar.
„Við þurfum að setja upp innréttingar og erum byrjuð að vinna í því núna að láta teikna fyrir okkur rýmið. En við vitum ekki alveg hvenær við getum opnað enda vorum við bara að fá rýmið í gær“
, segir Dagbjört Þorsteinsdóttir rekstrarstjóri 17 sorta í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um kökuverslunina hér.
17.07.17. Og áfram heldur ævintýrið !Við höfum nú áður orðið vör við ótrúlegar tengingar við töluna 17 hjá okkur og þv…
Posted by 17 Sortir on Monday, 17 July 2017
Mynd: facebook / 17 Sortir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






