Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Snapchat vinir veitingageirans á Sumac Pop Up
Veitingastaðurinn Sumac verður með Pop Up í kvöld föstudaginn 7. júlí og á morgun laugardaginn 8. júlí, en staðurinn er staðsettur við Laugaveg 28. Snapchat veitingageirans verður á Pop Up kvöldinu sem er haldið í þriðja sinn en þar munu starfsmenn Sumac sýna á bak við tjöldin og Snapchat vinir veitingageirans fá að upplifa hvernig keyrsla fer fram á nýjum veitingastað.
Sumac tekur um 80 manns í sæti auk þess er fallegur bakgarður hússins sem verður notaður í ýmsa viðburði. Staðurinn sem er undir áhrifum frá Líbanon, Marokkó og Miðausturlöndunum í mat og drykk hefur að undanförnu verið með Pop up viðburði þar sem boðsgestir geta pantað sér af matseðli og smakkað á girnilegum réttum og drykkjum.
Formleg opnun Sumac verður í næstu viku.
Fylgist vel með á Snapchat: veitingageirinn
Myndir: skjáskot úr snapchat-i veitingageirans.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði