Markaðurinn
„Ofur október“ hjá fyrirtækjasviði SS
Sjaldan eða aldrei hefur
mánaðartilboð hjá fyrirtækjasviði SS litið eins vel út og núna í október. Má þar sérstaklega benda á grísa- og lambaliði en einnig eru stórglæsileg tilboð bæði á pasta og kryddi. Október mánuður er skemmtilegur mánuður, mötuneytin komin á fulla ferð eftir sumarið og einnig margt að gerast í veitingageiranum.
Mánuðurinn endar svo á stórglæsilegri Stóreldhúsarsýningu á Hilton þar sem SS verður að sjálfsögðu með flottan bás og bíður alla velkomna í léttar veitingar og spjall.
Látið „Ofur október“ ekki fram hjá ykkur fara.
Hlökkum til að heyra frá ykkur
Kær kveðja,
Sölumenn fyrirtækjasviðs SS.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið