Markaðurinn
Ný heimasíða Icelandic Lamb – Veitingastaðir og hótel í samstarfi um aukna sölu til ferðamanna
Nú hefur markaðsskrifstofa sauðfjárbænda Icelandic Lamb opnað nýja heimasíðu þar sem samstarfsaðilar verkefnisins eru enn sýnilegri en áður, Uppskriftamyndbönd og önnur myndbönd sem öll eru á ensku og beint til erlendra gesta okkar eru aðgengileg á heimsíðunni.
Verkefnið þróast hratt og nú eru um 70 veitingahús í samstarfinu og er stefnt á fjölgun um nokkra tugi á næstu mánuðum. Fyrirspurnum um þáttöku veitingahúsa,hótela og gististaða í verkefninu svarar Hafliði Halldórsson [email protected]
Hægt er að nálgast heimasíðu Icelandic Lamb á vefslóðinni www.icelandiclamb.is
Uppskriftamyndband:
Did you know that lamb shanks are perfect for slow cooking? This tender and hearty Lamb shank recipe is perfect for a rainy day.
Posted by Icelandic Lamb on Friday, 28 April 2017
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi