Vertu memm

Frétt

Svona lítur Cafe París út eftir breytingarnar

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti

Búið er að gjörbreyta staðnum að innan og skapa huggulega og innilega stemningu. Staðurinn er þéttari auk þess sem búið er að færa eldhúsið upp þannig að það er nú öllum sýnilegt. Eins er búið að smíða stærðarinnar bar sem nýtur sín vel.

Í byrjun árs var veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti 14 í miðbæ Reykjavíkur lokaður vegna endurbóta.

Café Paris var opnaður aftur eftir gagngerar breytingar nú á dögunum og er veitingastaðurinn glæsilegur að sjá, eins og sjá má á myndum á vef Morgunblaðsins hér.  Markmiðið með breytingunum var að færa staðinn aftur nær því sem hann var í upphafi og verður frönsk bistro-stemning allsráðandi.

 

Mynd: facebook / Cafe Paris

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið