Vertu memm

Bragi Þór Hansson

Michelin staðurinn Geranium sektaður

Veitingastaðurinn Geranium, sem er eini danski veitingastaðurinn með þrjár Michelinstjörnur, hefur verið sektaður ..

Birting:

þann

Rasmus Kofoed

Sommelier á Geranium og Rasmus Kofoed yfirmatreiðslumeistari

Veit­ingastaður­inn Ger­ani­um, sem er eini danski veit­ingastaður­inn með þrjár Michel­in-stjörn­ur, hef­ur verið sektaður af heil­brigðis­yf­ir­völd­um fyr­ir að geyma sjáv­ar­fang við of mik­inn hita og of lengi.

Sekt­in hljóðar upp á 20 þúsund dansk­ar krón­ur, sem svar­ar til 323 þúsund ís­lenskra króna. Ger­ani­um á að hafa geymt fersk­an skel­fisk, svo sem ostr­ur, hum­ar og hörpu­skel, við of mik­inn hita og fram yfir leyfi­leg­an neyslu­dag, seg­ir í ákvörðun heil­brigðis­eft­ir­lits­ins. Ákvörðunin er frá 29. sept­em­ber en rataði ekki í danska fjöl­miðla fyrr en í gær, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.

 

Mynd: geranium.dk / Claes Bech-Poulsen

 

Bragi er matreiðslumaður að mennt, en hann lærði fræðin sín á Hótel Rangá. Bragi hefur starfað meðal annars á Radisson Blu 1919 hótel, Brasserie Blanc í Englandi. Hægt er að hafa samband við Braga á netfangið [email protected] .... skoða allar greinar höfundar >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið