Bragi Þór Hansson
Michelin staðurinn Geranium sektaður
Veitingastaðurinn Geranium, sem er eini danski veitingastaðurinn með þrjár Michelinstjörnur, hefur verið sektaður ..
Veitingastaðurinn Geranium, sem er eini danski veitingastaðurinn með þrjár Michelin-stjörnur, hefur verið sektaður af heilbrigðisyfirvöldum fyrir að geyma sjávarfang við of mikinn hita og of lengi.
Sektin hljóðar upp á 20 þúsund danskar krónur, sem svarar til 323 þúsund íslenskra króna. Geranium á að hafa geymt ferskan skelfisk, svo sem ostrur, humar og hörpuskel, við of mikinn hita og fram yfir leyfilegan neysludag, segir í ákvörðun heilbrigðiseftirlitsins. Ákvörðunin er frá 29. september en rataði ekki í danska fjölmiðla fyrr en í gær, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: geranium.dk / Claes Bech-Poulsen

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata