Vín, drykkir og keppni
Sævar Már Sveinsson veitingastjóri á Hótel Holti
Margt breyttist á Hótel Holti eftir að það opnaði aftur 18. janúar. Sigmar Örn Ingólfsson, veitingastjóri og rekstrarstjóri hótelsins ásamt Eiríki Inga, ákvað að flytja norður á heimaslóðir og mun taka í þeirri sveit við stöðu yfirþjóns og veitingastjóra hjá Friðríki V – sem ber að fagna og er það mikill fengur fyrir Friðrík.
Sævar Már, sem var yfirþjónn fyrir verður veitingastjóri á Hótel Holti og kemur til með að stjórna nýjum sal og nýjum vinnubrögðum, þar sem meðal annars verður gert greinilegan mun á milli hádegis- og kvöldverða í þjónustu jafnt sem í matseðli.
© Dominique Plédel Jónsson / [email protected]
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina