Vín, drykkir og keppni
Sævar Már Sveinsson veitingastjóri á Hótel Holti
Margt breyttist á Hótel Holti eftir að það opnaði aftur 18. janúar. Sigmar Örn Ingólfsson, veitingastjóri og rekstrarstjóri hótelsins ásamt Eiríki Inga, ákvað að flytja norður á heimaslóðir og mun taka í þeirri sveit við stöðu yfirþjóns og veitingastjóra hjá Friðríki V – sem ber að fagna og er það mikill fengur fyrir Friðrík.
Sævar Már, sem var yfirþjónn fyrir verður veitingastjóri á Hótel Holti og kemur til með að stjórna nýjum sal og nýjum vinnubrögðum, þar sem meðal annars verður gert greinilegan mun á milli hádegis- og kvöldverða í þjónustu jafnt sem í matseðli.
© Dominique Plédel Jónsson / [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið8 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






