Sverrir Halldórsson
Bestu hótelin á Íslandi verðlaunuð
Verðlaunafhendingin World Travel Awards 2013 í Evrópu var haldin í Antalya í Tyrklandi 31. ágúst s.l. Þetta var í tuttugasta skiptið sem verðlaunin voru afhent og fyrir Ísland hlutu eftirfarandi verðlaun:
Besta Hótel Íslands:
– Radisson blu hotel 1919 Reykjavík
Aðrar tilnefningar:
– Hótel Borg
– Hótel Holt
Besta Boutique hótel Íslands:
– 101 hótel Reykjavík
Aðrar tilnefningar:
– Center hotel Þingholt
– Hótel Glymur
Besta viðskiptahótel Íslands:
– Hilton Reykjavik Nordica hotel
Aðrar tilnefningar:
– Grand hótel
– Radisson Blu 1919
– Radisson Blu Hotel Saga
– Hótel Borg
Besta óðalsetur á Íslandi:
– Reykjavík Residences Hotel
Aðrar tilnefningar:
– Grand hotel Reykjavík
– Reykjavik Centrum Hotel
Besti fjölsótti Íslenski dvalarstaðurinn:
– Bláa lónið
Aðrar tilnefningar:
– Hótel Rangá
– Radisson Blu Hótel Saga
Besta Íslenska Íbúðahótel:
– Grettisborg íbúðir
Aðrar tilnefningar:
– Room with a wiew
– Bolholt studio íbúðir
– Einholt íbúðir
Myndir: af heimasíðum hótela
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata