Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Allt klárt, nú er bara að bíða eftir veitingaleyfi. Koma svo Lögga!!!
Mikill undirbúningur hefur verið á sushibarnum suZushii sem staðsettur verður á Stjörnutorgi í Kringlunni sem áætlað er að opna í febrúar. Nú er allt klárt og beðið er eftir veitingaleyfinu, en þessar upplýsingar er hægt að finna á Facebook síðu suZushii: „Allt klárt, nú er bara að bíða eftir veitingaleyfi. Koma svo Lögga!!!“
Það er matreiðslumaðurinn Sigurður Karl Guðgeirsson sem er eigandi veitingastaðarins suZushii ásamt sambýliskonu sinni, Ástu Sveinsdóttur.
Sigurður sagði í samtali við freisting.is að mottó sitt væri „nýlagað, ferskt og ódýrt“, en hann kemur til með að laga allt sushi fyrir framan gestina á meðan að þeir bíða.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur