Viðtöl, örfréttir & frumraun
Orange flytur í nýtt húsnæði
Veitingastaðnum Orange við Geirsgötu hefur verið lokað. Samkvæmt heimildum freisting.is stendur til að opna staðinn að nýju í byrjun október og þá í gamla strætóhúsinu við Lækjartorg, á fjórðu hæð þar sem Björgólfur Guðmundsson var áður með Gestastofuna.
Freisting.is hefur ítrekað reynt að ná sambandi við Þórarinn Eggertsson eiganda Orange síðan að staðnum var lokað, en án árangurs.
Mynd af Þórarni: Matthías Þórarinsson
Loftmynd af Reykjavík: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






