Freisting
Kaffilist

Það er ýmislegt hægt að gera úr kaffi annað en að drekka það, en það var sýnt á hátíðinni „The Rocks Aroma Festival“ sem haldin var í Sydney í Ástralíu nú á dögunum, en gert var listaverk úr 4000 þúsund kaffibollum og notað var einungis venjulegt svart kaffi eða togarakaffi eins og margir vilja kalla og mjólkurkaffi (Latte) og úr því varð myndin af hinni frægu Monu Lisu.
The Rocks Aroma Festival er árlegur viðburður í Sydney í Ástralíu og sækja gríðalega margir hátíðina eða um 130,000 þúsund manns og allir höfðu það sameinlegt að elska drekka kaffi.
Hér að neðan sýnir myndband af hönnun á listaverkinu:
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





