Freisting
Kaffilist
Það er ýmislegt hægt að gera úr kaffi annað en að drekka það, en það var sýnt á hátíðinni „The Rocks Aroma Festival“ sem haldin var í Sydney í Ástralíu nú á dögunum, en gert var listaverk úr 4000 þúsund kaffibollum og notað var einungis venjulegt svart kaffi eða togarakaffi eins og margir vilja kalla og mjólkurkaffi (Latte) og úr því varð myndin af hinni frægu Monu Lisu.
The Rocks Aroma Festival er árlegur viðburður í Sydney í Ástralíu og sækja gríðalega margir hátíðina eða um 130,000 þúsund manns og allir höfðu það sameinlegt að elska drekka kaffi.
Hér að neðan sýnir myndband af hönnun á listaverkinu:
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó