Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tóti á Orange tekur við rekstri veitingastaðarins á 1919
Þórarinn Eggertsson eða Tóti eins og hann er kallaður og kenndur við Orange, tók við rekstri veitingastaðairns á 1919 nú um síðustu helgi. Í dag heitir veitingastaðurinn Gullfoss frá fyrrum rekstraaðilum þeim Jóni Páli og Einari Gústavs. matreiðslumanni og ætlar Tóti sér að keyra þann stað óbreyttann í tæpa 2 mánuði.
Á þessum tveimur mánuðum verður mikill undirbúningur að gera nýjan veitingastað en ekki er hægt að segja frá hvernig hann verður að svo stöddu, sagði Tóti í samtali við freisting.is, en við komum til með að fylgjast með kappanum og nýja veitingastaðnum hans.
Tóti situr ekki auðum höndum þessa dagana en hann rekur núna veitingastaðinn Orange sem verður áfram undir sömu formerkjum, pizzustað í Mosfellsbæ (áður húsnæði Mosfellsbakarí) sem ber heitið Eldhúsið pizzabakarí og nú bættist við veitingastaðurinn á 1919.
Heimasíður:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





