Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tóti á Orange tekur við rekstri veitingastaðarins á 1919
Þórarinn Eggertsson eða Tóti eins og hann er kallaður og kenndur við Orange, tók við rekstri veitingastaðairns á 1919 nú um síðustu helgi. Í dag heitir veitingastaðurinn Gullfoss frá fyrrum rekstraaðilum þeim Jóni Páli og Einari Gústavs. matreiðslumanni og ætlar Tóti sér að keyra þann stað óbreyttann í tæpa 2 mánuði.
Á þessum tveimur mánuðum verður mikill undirbúningur að gera nýjan veitingastað en ekki er hægt að segja frá hvernig hann verður að svo stöddu, sagði Tóti í samtali við freisting.is, en við komum til með að fylgjast með kappanum og nýja veitingastaðnum hans.
Tóti situr ekki auðum höndum þessa dagana en hann rekur núna veitingastaðinn Orange sem verður áfram undir sömu formerkjum, pizzustað í Mosfellsbæ (áður húsnæði Mosfellsbakarí) sem ber heitið Eldhúsið pizzabakarí og nú bættist við veitingastaðurinn á 1919.
Heimasíður:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





