Vín, drykkir og keppni
Tóti á Orange villtur á frídegi verslunamanna
Tóti á Orange er í nýjasta þætti Eldum íslenskt en þar tekur hann Kjúklingasalat með malt-kryddlegi, berjum og villtum blómum með stælum að hætti Orange. Til fróðleiks þá er ekki svo langt síðan Íslendingar fóru að borða kjúkling og fyrir nokkrum áratugum var hann aðeins til hátíðarbrigða. Nú er kjúklingur á allra borðum, stundum oft í viku.
Smellið hér til að horfa á þáttinn Eldum íslenskt.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024