Frétt
Vídeó: Gordon Ramsay stóryrtur i garð fréttamanns
Gordon Ramsay er nú ekki frægur fyrir það að segja ekki sitt álit á matseld, en nú á dögunum hélt Ramsay að hann væri að fara í venjulegt viðtal hjá sjónvarpstöð vegna veitingastað síns Maze.
Viðtalið fór á annann veg en hann hafði hugsað sér þegar fréttamaður afhenti honum ljósmynd af steik sem átti að vera Vel steikt og bragðaðist eins og gúmmí, en einn gestur hjá honum hafði sent sjónvarspstöðinni lítið myndbrot af steikinni sem leit út eins og kolamoli.
Ramsay brást illur við og sagði að það sé ekki furða að steikin hafi bragðast illa þar sem gesturinn bað um Vel steikta nautasteik, en við svona mikla steikingu þá missir nautasteikin öll gæði, sagði Ramsay að lokum og gekk út frá viðtalinu.
Hér að neðan er myndband af viðtalinu:
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum