Frétt
10 Hágæða veitingastaðir í London sem bjóða upp á hádegisverð fyrir minna en 50 Pund
Samkvæmt skoðun Richards Vines fréttamanni hjá Bloomberg fréttaveitunni þá eru eftirtaldir staðir þeir bestu í borginni:
-
La´Anima
-
La´Atelier De Joel Robuchon
-
China Tang
-
Galvin at Windows
-
Launceston Place
-
The Ledbury
-
Maze Grill
-
Texture
-
Tom´s Kitchen
-
Wild Honey
Skemmtilegast við þennan lista er að okkar maður Agnar Sverrisson er farinn að blanda sér meðal þeirra bestu í London.
Til hamingju Agnar og Xavier, frábær árangur.
Hægt er að lesa nánar um listann með því að smella hér.
Heimasíða Texture www.texture-restaurant.co.uk
Mynd: Axel Þorsteinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






