Frétt
Sjávarkjallarinn vann
Úrslit úr ljósmyndakeppni „Freisting.is bakvið tjöldin“ hefur verið birt á vefsíðu Ljosmyndakeppni.is og var myndin af Sjávarkjallaranum sem fékk flest atkvæði.
Það er ljósmyndarinn Helga Kvam sem tók verðlaunamyndina og hlýtur hún í verðlaun gjafabréf fyrir tvo út að borða með borðvíni á hinum glæsilega veitingastað Vox Restaurant – Hilton Reykjavík Nordica Hótel.
Ljósmyndasíða Helgu er: www.flickr.com/photos/hkvam
Hægt er að skoða myndirnar frá keppninni á www.ljosmyndakeppni.is
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu