Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ertu penni?
Ef þú hefur áhuga á mat og matagerða eða einfaldlega áhuga á öllu sem við kemur veitingageiranum og vil tjá þig, þá er tækifærið hér. Klúbbur Matreiðslumeistara hefur sína eigin heimasíðu þar sem allir geta sent inn grein sem tengist faginu.
Einnig hefur Klúbbur Matreiðslumeistara aðgang að erlendum heimasíðum, svo sem heimasíðu Norðurlandasamtakana www.nkf-chefs.com og Alheimssamtaka matreiðslumanna www.wacs2000.org og getur komið inn greinum þar sem fjalla allmennt um okkar fag.
Vil ég því skora á þig kæri penni að senda okkur greinar bæði á Íslensku og Ensku og við munum við birta þær. Okkar markmið er að allt sem er í gangi og er vert að aðrir viti um verði birt. Mundu að smávægilegur hlutur í okkar augum, svo sem keppni, gestkokkar, sýningar, nýstárlegur matseðill eða eitthvað annað, getur haft mikla þýðingu fyrir einhvern annan.
Hægt er að senda aðsendar greinar á [email protected]
KM áskilur sig fullan rétt til að hafna birtingu aðsendra pistla ef þörf þykir.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill