Vín, drykkir og keppni
Ný stjórn Vínþjónasamtaka Íslands
Ný stjórn var kosin á aðalfund Samtakanna 29. apríl s.l. Sigmar Örn Ingólfsson (Hótel Holt) gaf ekki kost á sér og í hans stað kemur Ólafur Örn Ólafsson (Vox). Við þökkum Sigmari fyrir gott samstarf og vitum að við getum leitað til hans áfram, og óskum Ólafi velkominn í stjórn.
-
Forseti: Þorleifur Sigurbjörnsson (Perlan)
-
Varaforseti og formaður Fagnefndar: Sævar Már Sveinsson (Hótel Holt)
-
Ritari og Gjaldkeri: Dominique Plédel Jónsson (Vínskólinn)
-
Fagnefnd: Bjarni Freyr Kristjánsson (Silfur) & Ólafur Örn Ólafsson (Vox)

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata