Frétt
Eldsvoði í Austurstræti og Lækjargötu
Núna rétt um klukkan tvö í dag kom upp eldur í skemmtistaðnum Pravda og hefur eldurinn náð að breiðast töluvert út.
Mikill reykur og eldur liggur frá Pravda í nærliggjandi staði, t.a.m. Fröken Reykjavík, Booking center, Kebab Húsið og Café Óperu, en eins og margir vita þá standa yfir endurnýjanir á Café Óperu, en flest allir staðir í kringum Pravda eru timburhús. Að sögn slökkviliðsmanna, þá lítur þetta mjög illa út.
Ljósmyndari Freisting.is, Bjarni Sigurðsson er á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.
Myndir: Freisting.is/Bjarni Sigurðsson ©BASI.IS

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars