Frétt
Eldsvoði í Austurstræti og Lækjargötu
Núna rétt um klukkan tvö í dag kom upp eldur í skemmtistaðnum Pravda og hefur eldurinn náð að breiðast töluvert út.
Mikill reykur og eldur liggur frá Pravda í nærliggjandi staði, t.a.m. Fröken Reykjavík, Booking center, Kebab Húsið og Café Óperu, en eins og margir vita þá standa yfir endurnýjanir á Café Óperu, en flest allir staðir í kringum Pravda eru timburhús. Að sögn slökkviliðsmanna, þá lítur þetta mjög illa út.
Ljósmyndari Freisting.is, Bjarni Sigurðsson er á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.
Myndir: Freisting.is/Bjarni Sigurðsson ©BASI.IS
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA







