Neminn
Þriðju bekkingar með gestaæfingu

Fyrstu myndir að berast í hús frá Hótel og Matvælaskólanum, en þær sýna þriðja bekkinga að undirbúa glæsilegan fimm rétta kvöldverð fyrir gesti, en hann samanstendur af:
Lystauki
Steikt hörpuskel borið fram með blómkálsmauki og blómkálsfroðu
Seyði
Tært hænsnakjötseyði borið fram með ostakexi og kjúklingalifrarkæfu
Forréttur
Aspasfylltar smálúðusteikur með graskersflani og tómatconfit
Aðalréttur
Lamb er fyllt, lamb rose, lamba rillet crocket, kartöflumús á fondant kartöflu, sultaður fennel á fennelflani
Eftirréttur
Diplómatabúðingur með savarine
Myndir tók Guðjón Albertsson Ung Freisting
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





