Uncategorized
Vín með hátíðamatnum
Það er ekki að spyrja með félaga okkar hann Stafán Guðjónsson vínþjón og ritstjóra Smakkarinn.is þegar á að spá í vín, en hann hefur tekið saman þau vín sem honum finnst henta mjög vel með hátíðarmatnum, til að mynda kalkúnn, hamborgarhrygg, hangikjöt og nautakjöti svo eitthvað sé nefnt.
Stefán mælir þó ekki með þeirri klassískri blöndu malt og appelsín með hangikjötinu, sjón er sögu ríkari.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





