Freisting
Noregur vann
Rétt í þessu voru að berast niðurstöður úr heildarstigum frá Heimsmeistarakeppninni í Luxembourg og í fyrsta sæti er Noregur. Ekki er vitað nákvæmlega í hvaða sæti Ísland lenti, en eftirfarandi sýnir í hvaða sæti Ísland lenti í hverjum flokki fyrir sig:
Heiti maturinn
9 sæti
Kalda borðið
10. sæti category A
Forréttir
11. sæti category B
Fötin og Aðalréttir
19. sæti category C
Eftirréttir
Fyrstu þrjú sætin í Heimsmeistarakeppninni eru:
Landsliðin
1. sæti – Noregur
2. sæti – Svíþjóð
3. sæti – Singapore
Það voru 24 lönd sem kepptu.
Ungliðar
1. sæti – Switzerland
2. sæti – Þýskaland
3. sæti – Ítalía
Það voru 10 lönd sem kepptu
Landslið hermanna
1. sæti – Switzerland
2. sæti – Þýskaland
Það voru 10 lönd sem kepptu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





