Freisting
Nýji veitingastaður Will Rickers í London fær slæma umfjöllun
Nýji veitingastaður Will Rickers sem ber heitið XO í Belsize Park í London opnaði í janúar síðastliðið hefur ekki gengið eins vel og áætlað var, en veitingarýni hefur ekki verið góð og eins hafa starfsfólk staðarins gengið út vegna óánægju með rekstrar fyrirkomulag staðarins.
Will Ricker á fyrir 5 veitingastaði sem eru mjög vinsælir og þess vegna vekur það mikla furðu hjá fjölmiðlum að XO skuli fá svona slæma umfjöllun.
Til að mynda var ein umfjöllunin á þessa leið:
-
Service lets this restaurant down. We had to phone the restaurant to get the attention of our waiter (not joking). Sort it out and the restaurant is a winner. In the meantime service at McDonalds is more attentive.
XO er Asískur veitingastaður sem býður bæði upp á veitingastað og take-away þjónustu og matseðillinn inniheldur Dim sum, Miso súpur, sushi og að auki mikið úrval af steikum og eins er hægt að fá Asíska kokteila svo eitthvað sé nefnt.
-
Yfirmatreiðslumaður XO heitir Simon Treadway
-
Veitingastjóri: Scott Craddock
-
Hönnuður XO: Ou Baholyodhin Studio
-
XO tekur 92 manns í sæti
-
Verð á þriggja rétta máltíð án vín 3.900,-
-
Heimilisfang: 29 Belsize Lane, London NW3 5AS
-
Heimasíða : www.rickerrestaurants.com
-
Veitingastaðir í eigu Will Rickers eru: e&o – Eight Over Eight – XO – Mandalay – Cicada – Great eastern dining room
Vídeó umfjöllun um veitingastaði Will Rickers, smellið hér
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





