Freisting
Gestgjafinn.is verður fyrir árás
Það er greinilegt að óprúttnir tölvuþrjótar hafa látið til skarar skríða á heimasíðu Gestgjafans.
Þeir hafa ráðist á Matarspjall vefsins með því að komast í svokallað „Athugasemdar“-kerfið og raðað ýmsum leiðindar auglýsingum og rugl athugasemdum.
Þetta er algeng árás á vefi sem ekki innihalda öryggiskóða sem notendur verða að stimpla inn til að athugasemdir þeirra geti birst á vefnum.
Vonandi að tölvudeild Gestgjafans kippi þessu í lag sem fyrst, því að þetta getur eyðilagt vefinn með tímanum og er mjög ótraustvekjandi fyrir notendur vefsins að sjá.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi