Freisting
Gestgjafinn.is verður fyrir árás
Það er greinilegt að óprúttnir tölvuþrjótar hafa látið til skarar skríða á heimasíðu Gestgjafans.
Þeir hafa ráðist á Matarspjall vefsins með því að komast í svokallað „Athugasemdar“-kerfið og raðað ýmsum leiðindar auglýsingum og rugl athugasemdum.
Þetta er algeng árás á vefi sem ekki innihalda öryggiskóða sem notendur verða að stimpla inn til að athugasemdir þeirra geti birst á vefnum.
Vonandi að tölvudeild Gestgjafans kippi þessu í lag sem fyrst, því að þetta getur eyðilagt vefinn með tímanum og er mjög ótraustvekjandi fyrir notendur vefsins að sjá.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni