Freisting
Enduro ferð Freistingar
Freisting stefnir á Enduro ferð n.k. 30. september ef veður leyfir. Fararstjóri er Garðar þór Hilmarsson og honum til aðstoðar eru Atli Freyr Garðarson og Kjartan Marinó Kjartansson.
Það verður farið um Heklu svæðið og eru allir velkomnir. Það er verið að athuga með gistingu á Rjúpnavöllum fyrir þá sem vilja gista aðfaranótt laugard, en það kemur í ljós í byrjun vikunnar. Verðið á því er c.a. 1500-1700 krónur á mann, ef það eru fleiri en 10 sem gista.
Það á sem sagt að leggja af stað frá Rjúpnavöllum kl: 11°° á laugardaginn 30 sept. og keyra langt fram eftir degi. Skráning fer fram hjá Kjartani í s:661-8094.
Þess ber að geta að okkur vantar líka einhvern til að keyra á jeppa með bensín fyrir alla 🙂
Getur einnig sett inn spurningar hér á spjallinu
kv. Kjarri kokkur
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin