Uncategorized
Dievole smakk með víngerðakonunni Kathrin Puff
Fimmtudaginn 24-08-06 var Kathrin Puff yfir víngerðarmanneskja Dievole vína stödd hér á landi og í tilefni af því var haldið vínsmakk á Vínbarnum á vegum Víno vínumboðsaðila.
Það var óneitanlega gaman að vita að svona ung og glæsileg kona eins og Kathrin Puff sem er ekki nema 26 ára er yfirvíngerðarkona vínfyrirtækis eins og Dievole.
Nánar umfjöllun á Smakkarinn.is
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





