Freisting
Ágætis traffík í Flókalundi
Stígandi hefur verið í komum ferðamanna í Flókalundi eftir því sem líður á sumarið. Leiðindaveður í byrjun sumars setti strik í reikninginn en eftir því sem veðrið skánar hefur traffíkin aukist.
Ekki verður nein skipulögð dagskrá í Flókalundi yfir verslunarmannahelgina. Mikil sumarhúsabyggð er í Flókalundi og hefur verið um langt skeið og eru húsin í eigu verkalýðsfélaganna í landinu. Hafa þau verið afar vinsæl og frá 1. júní hafa þau verið uppbókuð líkt og fyrri ár.
Greint frá á Vestfirska vefnum bb.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





