Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvað merkir nafnið ORA? – Flestir halda að það sé skammstöfun
Vörurnar frá Niðursuðuverksmiðjunni Ora hefur verið til margra ára á borðum landsmanna yfir hátíðirnar eða allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1952, t.a.m. Jólasíldin, grænu baunirnar, rauðkálið, maís svo eitthvað sé nefnt. En margir hafa velt því fyrir sér hvað ORA-nafnið merki. Flestir halda að það sé skammstöfun.
Staðreyndin er sú að ORA er latneskt orð og þýðir strönd, og er þar vísað til hafsins en ORA var upphaflega stofnað til að vinna og selja niðursoðnar fiskafurðir. Þar sem Ísland er umlukt hafi vísar það einnig til uppruna okkar á þessari yndislegu eyju sem við búum á.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






