Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvað merkir nafnið ORA? – Flestir halda að það sé skammstöfun
Vörurnar frá Niðursuðuverksmiðjunni Ora hefur verið til margra ára á borðum landsmanna yfir hátíðirnar eða allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1952, t.a.m. Jólasíldin, grænu baunirnar, rauðkálið, maís svo eitthvað sé nefnt. En margir hafa velt því fyrir sér hvað ORA-nafnið merki. Flestir halda að það sé skammstöfun.
Staðreyndin er sú að ORA er latneskt orð og þýðir strönd, og er þar vísað til hafsins en ORA var upphaflega stofnað til að vinna og selja niðursoðnar fiskafurðir. Þar sem Ísland er umlukt hafi vísar það einnig til uppruna okkar á þessari yndislegu eyju sem við búum á.

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025