Uncategorized
Humarhúsið
Þeir meðlimir Ung-freistingar sem sóttu vínnámskeiðið fóru út að borð á Humarhúsinu að því loknu. Maturinn var mjög góður, en við fengum 5 réttta matseðil. Sem var svo hljóðandi.
Saltfiskballontine með laxahrognum
Humartartar og humarsúpa
Keila mað rúsinu tapenade og sisho salati
Hrossalund og mjólkurkálf með barillo sósu
Sultaðar fíkjur með kókosís og heitri súkkulaðiköku
Fyrir hönd UngFreistingar vil ég þakka þeim á Humarhúsinu fyrir frábæran mat og glæsilega þjónustu.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð