Vertu memm

Freisting

Freisting er ekki bara kokkaklúbbur !

Birting:

þann

Að gefnu tilefni viljum við koma eftirfarandi á framfæri:

Freisting hefur það umfram aðra klúbba að bjóða öllum faglærðum frá félagi Matvís inngöngu, t.a.m. matreiðslumönnum, bökurum, þjónum og kjötiðnaðarmönnum….

Þess ber einnig að geta að auk þess að bjóða faglærðu fólki í klúbbinn, starfrækir Freisting einnig mjög virka ungliðahreyfingu sem kallar sig Ung-Freisting. Inntökuskilyrði eru í svipuðum dúr og í Freistingu.

Sækja um í Freistingu hér

Nokkur inntökuskilyrði í Freistingu:

  • Viðkomandi þarf að vera faglærður (frá félagi MATVÍS).
  • Viðkomandi þarf að hafa 2 meðmælendur úr Freistingu.
  • Viðkomandi þarf að vera góður fagmaður, hafa gott orð á sér í greininni og vera góður fulltrúi Freistingar út á við.
  • Meðmælendur þurfa að hafa kynnt umsækjendum lög Freistingar.
  • Uppfylli umsækjandi öll skilyrði varðandi inngöngu í Freistingu verður hann sjálfkrafa félagi með samþykki stjórnar.

 
Stjórnin

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið