Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslenskir dagar í Seattle
Kynning á Íslandi og íslenskum vörum og þjónustu verður í Seattle næstu daga. Í þessari kynningarherferð, sem ber nafnið „Taste of Iceland“ verður boðið upp á mat, tónlist, bókmenntir svo eitthvað sé nefnt.
Tónlistin verður í höndum Fufanu, JFDR, Kinski og NAVVI og verða tónleikarnir haldnir í Neumos. Listakonan Steinunn Sigurðardóttir verður með sýninguna „The Space in Between“ í Norræna sýningarsalnum Heritage Museum. Bókmenntalegur viðburður þar sem þeir Guðmundur Andri Þórsson, Örnólfur Þórsson og Dr. Gísli Sigurðsson ræða um bókmenntir í KEXP Studios.
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins verður gestakokkur á veitingastaðnum The Carlile Room þar sem Desmond Bonow er yfirmatreiðslumeistari. Sigurður kemur til með að bjóða upp á glæsilegan matseðil:
-Arctic Char and Char Roe served with oyster emulsion, cucumber, crisp rye bread and dill vinaigrette
-Cod with Cauliflower 3 way Dulse, Cress and Buerre Noisette Vinaigrette
-Char Grilled Fillet of Lamb served with Celeriac, Kale and Crowberry Sauce
-White Chocolate Brownie served with Icelandic Provisions Skyr Ganache, Billberry’s Sorbet and Meringue
Herlegheitin kosta 75 dollara eða um 8.600 krónur.
Hátíðin hefst á morgun 13. október og stendur yfir til 16. október.
Mynd af Sigurði: grillid.is
Mynd: Instagram /deziduzzit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur