Neminn
Nám í vínfræðum
Gunnlaugur Páll Pálsson sem nú starfar sem vínráðgjafi og sölumaður hjá Vínkaupum hefur um allnokkuð skeið verið með mjög skemmtilegt og vel uppsett vínnámskeið.
Framsetning hans á námskeiðinu sem fjallar um að para saman vín og mat er líflegt þar sem hann lætur fólk smakka ákveðnar tegundir matar á móti vínunum til sönnunar og stuðnings máli sínu.
Gunnlaugur hefur heimsótt Hótel- og matvælaskólann nánast á hverri önn með námskeiðið sem er þá hápunktur annarinnar í vínfræðum hjá útskriftarnemum í framreiðslu og matreiðslu.
Með því að smella hér má sjá grein hér á bar.is eftir Gunnlaug um samspil matar og víns, eins má skoða bækling sem Gunnlaugur og samstarfsfólk hans hjá Vínkaupum hafa gert um vín með mat.
Gunnlaugur er lipur í ráðleggingum og má hafa samband við hann með tölvupósti [email protected] eða í síma Vínkaupa sem er; 563-4000.
Greint frá á Bar.is
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or7 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla