Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Haukur Leifs opnar íslenskt bakarí á Nýfundnalandi
![Volcano bakery](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2016/08/volcano-bakery.jpg)
Haukur Leifs Hauksson
Haukur átti Borgarbakarí á Greneásvegi í átján ár og rak einnig heildsölubakarí á Suðurlandsbraut og síðar Hressó tertur. Hann seldi rekstur síðastnefnda fyrirtækisins árið 2013 þegar þau hjónin fluttu vestur um haf.
Þegar Haukur Leifs Hauksson ákvað að opna íslenskt bakarí í bænum St. John’s á Nýfundnalandi hafði hann áhyggjur af því að heimamenn myndu ekki falla fyrir íslensku bakkelsi. Móttökurnar hafa hins vegar verið vonum framar og sérstaklega hafa íslensku snúðarnir slegið í gegn.
Volcano bakaríið var opnað 11. ágúst í St. John’s, sem er höfuðborg Nýfundnalands í Kanada þar sem Haukur og eiginkona hans Aðalbjörg Sigurþórsdóttir hafa búið frá árinu 2013 þegar henni bauðst vinna þar á vegum endurvinnslufyrirtækisins Hringrásar.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins með því að smella hér.
Mynd: facebook / Volcano Bakery
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni21 klukkustund síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný