Vín, drykkir og keppni
Elit art of Martini keppnin í kvöld
Í dag, þriðjudaginn 30. ágúst, fer fram á Bazaar Oddsson kokteil keppni á vegum Elit vodka.
Um er að ræða Íslandslegg alþjóðlegu kokteil keppninnar Elit Art of Martini. Nokkrir af færustu barþjónum landsins etja kappi þar sem hver og einn mun framreiða sína útgáfu af martini drykk þar sem grunnurinn er Elit ultra luxury vodka. Til mikils er að vinna þar sem sigurverðlaun er ferð til Ibiza á vegum Elit þann 23-25. sept.
Keppnin hefst klukkan 18:00 og verða bjór og kokteilar í boði á meðan birgðir endast og tilboð á barnum allt kvöldið á meðan keppni stendur. Endilega mætið og skoðið hvað er í gangi í kokteilsenunni í Reykjavík um þessar mundir.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun