Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dirty burger & ribs opnar í Reykjanesbæ
Stefnt er að því að opna veitingastaðinn Dirty burger & ribs í gömlu Aðalstöðinni við Hafnargötu í Reykjanesbæ við hlið Domino’s. Staðurinn mun opna í lok september.
„Við erum mjög spenntir fyrir því að opna í Aðalstöðinni og teljum að Reykjanesbær sé spennandi og skemmtilegur staður fyrir okkur. Bærinn er á uppleið og við teljum að það sé pláss fyrir okkar gæða borgara í veitingaflórunni sem er þar fyrir,“
sagði framkvæmdastjóri staðarins í samtali við Víkurfréttir. Það verður í boði að sitja inni og eins að taka með sér og nota bílalúguna.
Mynd: Smári
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni9 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro