Markaðurinn
Humarsalan opnar netverslun
Humarsalan opnaði nú fyrir stuttu nýja netverslun þar sem boðið er upp á stóran og millistóran VIP, skelbrot og skelfléttan humar.
Humarsalan býður uppá breitt úrval af humri í skel og án skelja, risarækju, hörpuskel og rækju, saltfisk, skötuselskinnar, steinbítskinnar, túnfisk og margt fleira.
Viðskiptavinir geta gengið frá kaupum í gegnum vefinn, en netverslunin er tengd við greiðslusíðu.
Hægt er að nálgast vefverslun Humarsölunnar á vefslóðinni www.humarsalan.is/verslun
Netverslunin er sett upp af Tónaflóð heimasíðugerð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






