Markaðurinn
Humarsalan opnar netverslun
Humarsalan opnaði nú fyrir stuttu nýja netverslun þar sem boðið er upp á stóran og millistóran VIP, skelbrot og skelfléttan humar.
Humarsalan býður uppá breitt úrval af humri í skel og án skelja, risarækju, hörpuskel og rækju, saltfisk, skötuselskinnar, steinbítskinnar, túnfisk og margt fleira.
Viðskiptavinir geta gengið frá kaupum í gegnum vefinn, en netverslunin er tengd við greiðslusíðu.
Hægt er að nálgast vefverslun Humarsölunnar á vefslóðinni www.humarsalan.is/verslun
Netverslunin er sett upp af Tónaflóð heimasíðugerð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði