Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. – Rosti tilboð í júní
Ásbjörn Ólafsson ehf. býður 30% afslátt af öllum Rosti vörum út júní mánuð.
Í meira en 60 ár hefur Rosti framleitt endingagóðar plastvörur í ýmsum litum og útfærslum, en hinar svonefndu Margrétarskálar eru fyrir löngu orðnar klassískar. Við bjóðum upp á mjög gott úrval af skálum, könnum, skurðarbrettum, geymsluboxum og ýmiss konar eldhúsáhöldum.
Rosti vörulistann má skoða með því að smella hér.
Fyrir frekari fyrirspurnir má hafa samband við okkur með því að senda póst á [email protected] eða í síma 414-1100. Einnig bjóðum við fyrirtæki velkomin til okkar í sýningarherbergi okkar á Köllunarklettsvegi 6.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var