Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stærsta ráðstefnuhótel á Norðurlandi vel á veg komið
Framkvæmdir við stækkun á Fosshótel Húsavík eru vel á veg komnar og stefnt verður að því að opna hótelið 28. maí 2016.
Framkvæmdirnar hófust í nóvember 2014 en um verður að ræða 110 herbergja ráðstefnuhótel með 11 sölum sem verða sérútbúnir fyrir funda-, ráðstefnu- og veisluhöld og eftir framkvæmdir er Fosshótel Húsavík stærsta ráðstefnuhótel Norðurlands, segir í tilkynningu.
Þessi uppfærsla á ráðstefnuaðstöðunni mun gera það að verkum að möguleiki verður á því að taka á móti 400 manns í standandi veislur.
Að auki mun hinn víðfrægi barinn Moby Dick opna aftur eftir yfirhalningu ásamt veitingahúsi staðarins.
Með fylgja tölvugerðar myndir af breytingunum á hótelinu ásamt myndum af framkvæmdunum.
Myndir: fosshotel.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð