Starfsmannavelta
„Ég vil ekki halda áfram án hennar“ – Friðrik og Adda hætta með veitingastaðinn Friðrik V
Það kom mörgum á óvart þegar eigendur eins vinsælasta veitingastaðar landsins, Friðriks V, tilkynntu að staðnum yrði lokað 1. júní næstkomandi. Í úttekt DV af vefsíðunni Tripadvisor trónir staðurinn á efsta sæti yfir veitingastaði í Reykjavík en sú staða byggist á einkunnum gesta, innlendra sem erlendra.
Umfjöllunin um veitingastaðinn er lofsamleg og afleiðingin er sú að nánast hvert kvöld er barist um að fá eitt af 32 borðum hans.
Áhugavert viðtal við Friðrik er hægt að lesa á vefnum dv.is með því að smella hér.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/fridrik-v/feed/“ number=“6″ ]
Mynd: af facebook síðu Friðriks V
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro