Starfsmannavelta
„Ég vil ekki halda áfram án hennar“ – Friðrik og Adda hætta með veitingastaðinn Friðrik V
Það kom mörgum á óvart þegar eigendur eins vinsælasta veitingastaðar landsins, Friðriks V, tilkynntu að staðnum yrði lokað 1. júní næstkomandi. Í úttekt DV af vefsíðunni Tripadvisor trónir staðurinn á efsta sæti yfir veitingastaði í Reykjavík en sú staða byggist á einkunnum gesta, innlendra sem erlendra.
Umfjöllunin um veitingastaðinn er lofsamleg og afleiðingin er sú að nánast hvert kvöld er barist um að fá eitt af 32 borðum hans.
Áhugavert viðtal við Friðrik er hægt að lesa á vefnum dv.is með því að smella hér.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/fridrik-v/feed/“ number=“6″ ]
Mynd: af facebook síðu Friðriks V
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar10 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





