Freisting
Myndir frá verklegum tímum nemanda

Heit sveinsprófs æfing 27 okt 2006
Fiskiseyði með silunga og humar boudine
Freisting.is hefur rætt við höfðingjana þá Ragnar Wessmann fagstjóra og Guðmund Guðmundsson kennara um að fá sendar myndir frá verklegum tímum í Hótel og matvælaskólanum.
Þeir hafa tekið vel í þessa hugmynd og hafa strax myndir frá æfingum borist, en þær eru settar inn á Nemendasíðuna.
Freisting.is hefur mikinn áhuga á að fá myndir, gögn úr verklegum æfingum frá nemendum, kennurum ofl. úr öllum starfsgreinum og birta þær á Nemendasíðunni. Tilgangur með þessu er að stuðla að aukinni þekkingu á matvæli, matreiðslu, vínfræðslu omfl. og síðast en ekki síðst til eflingar fyrir fög okkar.
Smellið hér til að fara inn á Nemendasíðuna
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 klukkustund síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





