Markaðurinn
Sölufulltrúi sérvöru í stóreldhús
Vilt þú vinna á skemmtilegum vinnustað í rótgrónu fyrirtæki?
Heildverslunin Ásbjörn Ólafsson ehf auglýsir laust til umsóknar starf sölufulltrúa í sérvöru fyrir stóreldhús.
Helstu verkefni
- Sala á vörum sérvörusviðs s.s. borðbúnaði, eldhúsvörum og kokkaklæðnaði
- Sala og kynningar á stóreldhúsamarkaði
- Viðhald á viðskiptatengslum og öflun nýrra
- Þjónusta og þarfagreining
Menntunar- og hæfniskröfur
- Árangursrík starfsreynsla af sölu, helst af fyrirtækjamarkaði
- Góð þekking á stóreldhúsamarkaði
- Menntun sem nýtist í starfi s.s. úr framleiðslu, matreiðslu eða þjónn er ákjósanlegur bakgrunnur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð enskukunnátta
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
- Áhugi á frekari þróun og uppbyggingu fyrirtækisins
- Mjög góðir samskiptahæfileikar og lausnamiðað viðhorf
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn