Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Miklar framkvæmdir á nýjum veitingastað í JL húsinu
Þessa dagana eru miklar framkvæmdir á jarðhæð JL hússins en unnið er að því að standsetja veitingastaðinn Bazaar.
Á hæðunum fyrir ofan verður Oddsson sem er sambland af hostel og hótel, en gert er ráð fyrir að rými verði fyrir um 230 til 250 gesti. Gistiplássin eiga að vera allt frá einskonar hólfi yfir í stórglæsilega svítu með útsýni yfir Faxaflóa og Snæfellsjökul.
Ekki er komin endanlegur opnunartími, en Bazaar kemur til með að bjóða upp á Ítalskan bistro mat, að auki takeaway, veitingastaður með glæsilegum bar og kaffihúsi, s.s. allt í einu pakka.
Framkvæmdarstjóri er Guðjón Þór Guðmundsson matreiðslumaður og yfirmatreiðslumaður er hinn landsþekkti Eyþór Rúnarsson.
Myndir: facebook/Bazaar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin