Markaðurinn
Stútfull gleði í bjórveislu í Ægisgarði
Fjölmennt var í bjórveislu í tilefni bjórdagsins í boði Víking Ölgerðar í Ægisgarði. Yfir 20 tegundir af bjór var í boði og glæsileg skemmtiatriði, Steindi & beint, Mið Ísland, Friðrik Dór, Logi Pedro og Rass.
Ægisgarður er heimili Víking Ölgerðar í Reykjavík og er í boði allskyns viðburðir og námskeið ætlað hópum og fyrirtækjum, svo sem romm-, kampavíns-, Gin-, vín-, og Irish coffe námskeið. Einnig er hægt að fá salinn leigðan.
Myndir: facebook/Ægisgarður
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember