Markaðurinn
Stútfull gleði í bjórveislu í Ægisgarði
Fjölmennt var í bjórveislu í tilefni bjórdagsins í boði Víking Ölgerðar í Ægisgarði. Yfir 20 tegundir af bjór var í boði og glæsileg skemmtiatriði, Steindi & beint, Mið Ísland, Friðrik Dór, Logi Pedro og Rass.
Ægisgarður er heimili Víking Ölgerðar í Reykjavík og er í boði allskyns viðburðir og námskeið ætlað hópum og fyrirtækjum, svo sem romm-, kampavíns-, Gin-, vín-, og Irish coffe námskeið. Einnig er hægt að fá salinn leigðan.
Myndir: facebook/Ægisgarður

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni