Markaðurinn
Stútfull gleði í bjórveislu í Ægisgarði
Fjölmennt var í bjórveislu í tilefni bjórdagsins í boði Víking Ölgerðar í Ægisgarði. Yfir 20 tegundir af bjór var í boði og glæsileg skemmtiatriði, Steindi & beint, Mið Ísland, Friðrik Dór, Logi Pedro og Rass.
Ægisgarður er heimili Víking Ölgerðar í Reykjavík og er í boði allskyns viðburðir og námskeið ætlað hópum og fyrirtækjum, svo sem romm-, kampavíns-, Gin-, vín-, og Irish coffe námskeið. Einnig er hægt að fá salinn leigðan.
Myndir: facebook/Ægisgarður
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?

















































